Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Sigurgeir Hreinsson, formaður stjórnar Bjargráðasjóðs, færir Árna tóbaks­hornið góða.
Sigurgeir Hreinsson, formaður stjórnar Bjargráðasjóðs, færir Árna tóbaks­hornið góða.
Mynd / smh
Fréttir 19. maí 2015

Árna afhent tóbakshorn

Höfundur: Sigurgeir Hreinsson
Árni Snæbjörnsson lét af störfum, vegna aldurs, sem framkvæmdastjóri Bjarg­ráðasjóðs 1. apríl sl. en hann hefur verið þar í forsvari frá ársbyrjun 2010. Hann mun áfram sinna framkvæmdastjórn Landssamtaka veiðifélaga.
 
Árni lauk prófi úr búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri 1970 og hóf störf við skólann það haust. Eftir að hann lauk meistaraprófi í jarðvegsfræði og vatnsmiðlun, frá Edinborgarháskóla 1977, kenndi Árni við búvísindadeildina á Hvanneyri til 1985, þegar hann var ráðinn sem jarðræktar- og hlunnindaráðunautur hjá BÍ. Hjá Bændasamtökunum hefur hann sinnt fjölmörgum verkefnum á síðustu 30 árum. 
 
Á síðasta fundi stjórnar sjóðsins voru honum þökkuð einkar góð samskipti og farsæl handleiðsla allar götur. Fékk Árni tóbakshorn sem viðurkenningarvott fyrir starf sitt, sem Guðmundur Ísfeld handverksbóndi gerði. 
Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...