Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ályktun um verkfall eftirlitsdýralækna
Fréttir 2. mars 2016

Ályktun um verkfall eftirlitsdýralækna

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing hefur samþykkt ályktun sem á að koma í veg fyrir að verkfall eftirlitsdýralækna bitni á nokkurn hátt á velferð búfjár.

Í ályktuninni segir að búnaðarþing 2016 krefjist þess að eftirlitsdýralæknar í sláturhúsum hafi ekki heimild til þess að fara í verkfall.

Framgangur
Stjórn BÍ fylgi málinu eftir við hlutaðeigandi aðila.

Greinagerð
Á síðasta ári kom upp mjög alvarleg staða hjá bændum þar sem ekki fékkst leyfi til að slátra dýrum.  Afar slæmt ástand skapaðist hjá alifugla og svínbændum þar sem dýravelferð vék fyrir hagsmunum dýralækna í verkfalli.  Til að fyrirbyggja að slík staða geti komið upp í allri framtíð er þessi ályktun lögð fram. 

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...

Vanræksla kærð til lögreglunnar
Fréttir 30. apríl 2024

Vanræksla kærð til lögreglunnar

Matvælastofnun tilkynnti þann 9. apríl sl. að stofnunin hefði kært til lögreglu ...

Kjötmjöl verði skilgreint sem áburður en ekki aukaafurð dýra
Fréttir 30. apríl 2024

Kjötmjöl verði skilgreint sem áburður en ekki aukaafurð dýra

Orkugerðin ehf. í Flóanum stefnir að því innan fárra mánaða að breyta framleiðsl...

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður
Fréttir 29. apríl 2024

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður

Breytingar hafa orðið á stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...