Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Áburður lækkar
Fréttir 28. desember 2015

Áburður lækkar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búvís ehf. á Akureyri hefur tilkynnt að meðaltali 15% lækkun á áburði og fyrir einstakar tegundir allt að 19% verðlækkun.

Eftir hækkanir undanfarinna ára á áburði til bænda hefur þeirri þróun verið snúið við.

Lækkunin er tilkomin vegna verðlækkana á heimsmarkaðsverði. Gengi Bandaríkjadollara er svipað og á sama tíma og í fyrra, en hráefnin eru keypt í þeirri mynt.

Gangi lækkunin eftir hjá öllum innflytjendum áburðar á Íslandi mun hún spara bændum allt að 500 milljónum króna við áburðarkaup sé miðað er við 45.000 tonna innflutning á árinu 2016.
 

Skylt efni: áburður

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum
Fréttir 5. desember 2025

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum

Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights, er höfundur skýrslu um neyðarbi...

Matvæli hluti af þjóðaröryggi
Fréttir 5. desember 2025

Matvæli hluti af þjóðaröryggi

Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu af sér til...

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...