Húsaeiningar frá Noregi
Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar einingar, sem settar eru saman á byggingarstað frá Moeleven-verksmiðjunni í Noregi til Íslands.
Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar einingar, sem settar eru saman á byggingarstað frá Moeleven-verksmiðjunni í Noregi til Íslands.
Dagana 9.–11. september síðastliðinn var haldin ráðstefna norrænna byggingarráðunauta – Nordisk Byggtreff – á Múlabergi á Akureyri. Þema ráðstefnunnar var Endurnýting útihúsa, fjölbreyttur landbúnaður og voru fyrirlestrar og heimsóknir miðaðar að því. Saman komu 42 ráðunautar frá sex Norðurlöndum, þ.a. 38 erlendir. Ráðstefnan var skipulögð af Önnu ...
Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tímamótaáætlun er að ræða þa sem hún er sú fyrsta sem Alþingi samþykkir eftir að uppfærð lög um náttúruvernd tóku gildi árið 2015.
Þann 17. nóvember var 75 ára afmæli Hovedavtalen for jordbruket haldið hátíðlega á Grand Hotel í Osló. Þar komu saman ráðherrar, leiðtogar norskra bænda, fulltrúar vinnumarkaðarins og gestir frá nágrannalöndum. Nokkrir Íslendingar voru þar á meðal og einn þeirra, Baldur Helgi Benjamínsson, ávarpaði fundinn og sagði stuttlega frá stuðningskerfi land...
Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...
Nú þegar innistaða kúa og flestra nautgripa er komin vel á veg þennan veturinn e...
Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...
Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...
Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...
Gunnar Gunnlaugsson, húsasmíðameistari frá Höfn í Hornafirði, hefur undanfarið u...
Íslensk blóm gleðja augað. Bæði afskorin blóm og pottaplöntur geta á einn eða an...
Vatnsberinn mun fljótlega upplifa einhvers konar deyfð og myndi helst kjósa að u...
Þann 17. nóvember var 75 ára afmæli Hovedavtalen for jordbruket haldið hátíðlega á Grand Hotel í Osló. Þar komu saman ráðherrar, leiðtogar norskra bæn...
Ísland er háð innflutningi á nær öllum sviðum samfélagsins, en fyrir okkur bændur skiptir þar einna ...
Stofnanir og fyrirtæki á þessu landi virðast mörg hver vera orðin þreytt á því að þurfa að svara eri...
Dagana 9.–11. september síðastliðinn var haldin ráðstefna norrænna byggingarráðunauta – Nordisk Byggtreff – á Múlabergi á Akureyri. Þema ráðstefnunnar...
Nú þegar innistaða kúa og flestra nautgripa er komin vel á veg þennan veturinn er gott að rifja upp ...
Virðingarröð hjá kúm er stór hluti af þeirra daglegu tilvist og innan hvers hóps kúa eru nokkrir mis...
Íslensk blóm gleðja augað. Bæði afskorin blóm og pottaplöntur geta á einn eða annan hátt vísað til jólahátíðarinnar sem í vændum er. Rauðu jólatúlípan...
Vatnsberinn mun fljótlega upplifa einhvers konar deyfð og myndi helst kjósa að umturna lífi sínu alv...
Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að skella sér í spariföti...
Íslensk blóm gleðja augað. Bæði afskorin blóm og pottaplöntur geta á einn eða annan hátt vísað til jólahátíðarinnar sem í vændum er. Rauðu jólatúlípanarnir fara að birtast, hinar fallegu hýasintur fylla húsin ilmi sem tengjast aðventu og jólum. Margvísleg pottablóm eins og jólastjörnur, glæsilegur amaryllis, begóníur og ástareldur prýða heimili, fy...
Vatnsberinn mun fljótlega upplifa einhvers konar deyfð og myndi helst kjósa að umturna lífi sínu alveg. Þó má ekki losa sig við allar rætur en anda fr...
Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að skella sér í sparifötin og kíkja á hvað áhugamannaleikfélögin hafa upp á...
Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyrr og það á alveg örugglega við litla en mikilsverða bók sem hefur að g...
Brauðbakstur heima er ekki alltaf auðveldur. Flatbrauð er þó auðveldara en brauðhleifur og vasabrauð eða pítubrauð situr þar mitt á milli. Það erfiðasta er oft hvað það tekur stundum langan tíma. Jafn vel marga daga. Þetta pítubrauð tekur rétt um þrjá klukkutíma og bara einn virkan – sem er ekkert í þessum fræðum. Til þess að fá vasann til að mynda...
Frá því að Íslendingar kynntust pítsum í fyrsta sinn fyrir alvöru, um og eftir miðjan níunda áratuginn, höfum við haft þetta flatbrauð á heilanum. Ég ...
Flest hráefni í mat sem hægt er að fá á sæmilegum kjörum þarf smá tíma og ást til að verða að gúmmelaði. Seigustu kjötbitarnir verða mjúkir, geltín le...
Íslenska er til margra hluta nytsamleg. Sér í lagi ef þarf að finna mörg orð um vont veður að vetrarlagi eða nöfn yfir sjó. En í matargerð er henni of...
Húfan sem hér birtist er hönnuð af Helgu Thoroddsen fyrir Ullarvikuna 2026 sem verður haldin í fjórða sinn á næsta ári, dagana 27. september–3. október. Ullarvikan er samstarfsverkefni nokkurra aðila í ullariðn á Suðurlandi, en þeir eru eftirfarandi: Ullarverslunin Þingborg, Spunasystur, Uppspuni smáspunaverksmiðja, Hespuhúsið, Feldjárræktendur á S...
Fallegir og hlýir vettlingar prjónaðir úr Drops Snow sem verma í kuldanum. Drops Snow er á 30% afslætti í nóvember. DROPS Design: Mynstur ee-784 Stær...
Pils eru svo þægileg að vera í. Þetta pils er prjónað úr DROPS Cotton Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í sléttprjóni með öldumynstri. DROP...
Þetta sjal vann til verðlauna í hönnunarsamkeppni í Danmörku fyrir nokkrum árum, þar sem þemað var hafið. Katrín Andrésdóttir hannaði. Það er mælt með...
Nú kynnast lesendur þeim Þorsteini Birni Einarssyni og Sigrúnu Rós Helgadóttur en þau eru búsett á hrossaræktarbúinu Hofi á Höfðaströnd. Á næstu dögum verður hægt að fylgjast með lífi og starfi þeirra á Instagram-reikningi Bændablaðsins. Býli: Hof á Höfðaströnd. Ábúendur: Þorsteinn Björn Einarsson og Sigrún Rós Helgadóttir, eigandi búsins er Lil...
Í Brekkuhlíð stendur Garðyrkjustöðin Reykás þar sem þau Oddrún Ýr Sigurðardóttir og Þorleifur Þorri Ingvarsson hafa í mörgu að snúast. Verður hægt að ...
Nú kynnast lesendur búskapnum á Berustöðum í Ásahreppi en þar er fjölbreyttur búskapur. Fjölskyldan tekur yfir Instagram-reikning Bændablaðsins á næst...
Nú kynnast lesendur búskapnum á Syðra-Skörðugili þar sem stunduð er hrossarækt ásamt ferðaþjónustu. Fjölskyldan tekur yfir Instagram-reikning Bændabla...
Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð. Aldur: 10 ára. Stjörnumerki: Vog. Búseta: Mýrdalshreppur. Skemmtilegast í skólanum: Smíði. Áhugamál: Tónlist. Tómstundaiðkun: Frjálsar íþróttir, körfubolti og spila á gítar, klarinett og syngja. Uppáhaldsdýrið: Það er hundurinn minn sem heitir Askur. Uppáhaldsmatur: Kjötsúpa. Uppáhaldslag: Allt sem ég sé með hljóm...
Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson. Aldur: 8 ára. Búseta: Álftanesi. Skemmtilegast í skólanum: Þegar það er mikill vinnufriður og frímínútur og íslenska og h...
Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára. Búseta: Reykjavík. Skemmtilegast í skólanum: List og verkgreinar. Áhugamál: Legó og skátar. Tómstundaiðku...
Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir. Aldur: 10 ára, 11 ára eftir 11/2 mánuð. Búseta: Kársnes, en sveitin mín er á Fellsströnd í Dölunum. Skemmtilegast...
Orðsins list kemur að þessu sinni frá Einari Benediktssyni. Hann fæddist 31. október árið 1864. Einar gekk í Lærða skólann í Reykjavík og varð stúdent 1884. Þaðan lá leiðin í Kaupmannahafnarháskóla þar sem hann nam lögfræði og lauk því námi árið 1892. Einar lét snemma að sér kveða í landsmálaumræðu og árið 1896 stofnsetti hann fyrsta dagblaðið sem ...
Fáir lifa ástar án er heiti nýrrar ljóðabókar eftir Antoníus Sigurðsson, sem Félag ljóðaunnenda á Austurlandi var að senda frá sér. Antoníus Sigurðsso...
Liðsmenn Freyvangsleikhúss Akureyrar frumsýndu barnaverkið Fjórtándi jólasveinninn þann 23. nóvember. Þetta jólaævintýri er frumsamið eftir Ásgeir Óla...
Af mörgu er að taka þegar hugað er að íslenskum kvikmyndum sem hafa drepið niður fæti í íslenskri sveit og tengjast jafnvel landbúnaði á einhvern hátt...