Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Bóndi framtíðar
Fólkið sem erfir landið 10. júlí 2024

Bóndi framtíðar

Hann Eiður er hress og kátur fimm ára strákur sem veit ekkert betra en að brasa í vélum og við bústörfin.

Nafn: Eiður Örn Hansson.

Aldur: 5 ára.

Stjörnumerki: Naut.

Búseta: Hvolsvelli.

Skóli: Leikskólinn Aldan.

Skemmtilegast í skólanum: Að fara í bóndaleik.

Áhugamál: Brasa í hesthúsinu og á vélum.

Tómstundaiðkun: Hestbak og fjórhjólið.

Uppáhaldsdýrið: Loðfíllinn hans Jóns (loðinn hestur).

Uppáhaldsmatur: Eggjabrauð.

Uppáhaldslag: Vinn við það með Árna Páli og Bíómynd (VÆB).

Uppáhaldsmynd: Ofurhvolparnir og Klaufabárðarnir.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Farið til útlanda.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Bóndamaður að vinna í Dufþekjunni (Dufþaksholt).

Viltu taka þátt? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir