Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum Veðurstofu Íslands.

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Líf og starf 16. maí 2024

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí

Vatnsberinn hefur í mörgu að snúast þessa dagana en er þó frekar skýr í kollinum og veit hvert hann vill stefna. Nú er góður tími til að búa í haginn fyrir framtíðina enda vatnsberanum allir vegir færir. Hann skal ekki hika við að stefna hátt og nýta þau sambönd sem hann hefur. Happatölur 6, 31, 18.

Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugalands. Stofnað hefur verið kornsamlagið Kornskemman sem bændur á fimm bæjum eru aðilar að. Gert er ráð fyrir að afkastageta stöðvarinnar verði tvö þúsund tonn á mánuði.

Að fletta blaðinu
Leiðari 16. maí 2024

Að fletta blaðinu

Nýlega bárust okkur gleðifregnir um magnaða ljósmynd. Forsíðumynd Sigurðar Más H...

Undanþágur búvörulaga og staða bænda
Lesendarýni 16. maí 2024

Undanþágur búvörulaga og staða bænda

Ágætu bændur. Rétt fyrir páska voru samþykktar á Alþingi breytingar á búvörulögu...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Dansandi blómarós
Fólkið sem erfir landið 15. maí 2024

Dansandi blómarós

Sigríði Kristínu er margt til lista lagt, enda upprennandi söng- og leikkona. Hú...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Önnu-peysa
Hannyrðahornið 15. maí 2024

Önnu-peysa

Stærðir: S M L XL Yfirvídd: 94 100 111 12

Sílamávur
Fréttir 15. maí 2024

Sílamávur

Sílamávur nam land fyrst upp úr 1930 og finnst nú um allt land. Hann er eini máv...

Heilsusamlegri húðflúr?
Menning 14. maí 2024

Heilsusamlegri húðflúr?

Sögu húðflúra má rekja endalaust aftur, enda ævagömul skreytilist menningar á he...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Að fletta blaðinu
16. maí 2024

Að fletta blaðinu

Nýlega bárust okkur gleðifregnir um magnaða ljósmynd. Forsíðumynd Sigurðar Más Harðarsonar úr 11. tölublaði 2023 var valin ein af bestu fréttamyndum á...

Undanþágur búvörulaga og staða bænda
16. maí 2024

Undanþágur búvörulaga og staða bænda

Ágætu bændur. Rétt fyrir páska voru samþykktar á Alþingi breytingar á búvörulögum sem heimila kjötaf...

Endurheimt vistkerfi á landi og ferskvatnslíf
10. maí 2024

Endurheimt vistkerfi á landi og ferskvatnslíf

Með vorinu vaknar náttúran til lífs enn á ný og fólk flykkist út til að njóta hennar.

Kaffisaga frá Reykjum
7. maí 2024

Kaffisaga frá Reykjum

Við Garðyrkjuskólann á Reykjum hefur ýmislegt verið reynt í gegnum tíðina til að auka fjölbreytni í ylræktun.

Niðurstöður sauðfjárskýrsluhalds árið 2023
6. maí 2024

Niðurstöður sauðfjárskýrsluhalds árið 2023

Uppgjör fyrir árið 2023 byggir á 274.744 ám, tveggja vetra og eldri, og eru skýrsluhaldarar um 1.530...

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Þriðji hluti
3. maí 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Þriðji hluti

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparæktar, var haldið í lok...

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí
16. maí 2024

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí

Vatnsberinn hefur í mörgu að snúast þessa dagana en er þó frekar skýr í kollinum og veit hvert hann vill stefna. Nú er góður tími til að búa í haginn ...

Dansandi blómarós
15. maí 2024

Dansandi blómarós

Sigríði Kristínu er margt til lista lagt, enda upprennandi söng- og leikkona. Hún leggur stund á bal...

Önnu-peysa
15. maí 2024

Önnu-peysa

Stærðir: S M L XL Yfirvídd: 94 100 111 12