Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Verð á mjólkurlítranum 210 krónur á tilboðsmarkaði
Mynd / Bændablaðið
Fréttir 4. apríl 2016

Verð á mjólkurlítranum 210 krónur á tilboðsmarkaði

Höfundur: smh

Nú fyrir helgi tikynnti Matvælastofnun um niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur. Jafnvægisverð reyndist vera 210 krónur á hvern lítra. 

Í tilkynningu frá Matvælastofnun koma eftirfarandi upplýsingar fram um markaðinn.

„Alls bárust Matvælastofnun 30 tilboð um kaup eða sölu á greiðslumarki. 2 tilboð reyndust ógild.

  • Fjöldi gildra tilboða um sölu = 13
  • Fjöldi gildra tilboða um kaup = 15
  • Greiðslumark sem boðið var fram = 804.676 lítrar.
  • Greiðslumark sem óskað var eftir = 1.485.000 lítrar.
  • Greiðslumark sem viðskipti ná til eftir opnun tilboða = 724.676 lítrar.
  • Kauphlutfall viðskipta er 92,91% 

Á meðfylgjandi mynd má sjá niðurstöðu tilboðsmarkaðar þann 1. apríl 2016. Á myndinni er sýnd blá lína framboðs og rauð lína eftirspurnar. Jafnvægisverð sem fram kom á markaðinum reyndist krónur 210 kr./l. eins og áður segir.

Myndræn framsetning sýnir uppsafnað kaup- og sölumagn við ákveðið verð. Skurðpunktur línanna reynist því aðeins vera niðurstaða á uppboðinu ef ofangreint hlutfall kaup og sölumagns reynist vera jafnt og 1. Sé hlutfallið aftur á móti undir einum þá er skurðpunktur línanna ekki birtingarmynd á jafnvægisverði  né jafnvægismagni.

Þeir sem lögðu inn tilboð um sölu á greiðslumarki á verði 210,-  kr./l. eða lægra selja nú greiðslumark sitt.“

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...