Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Stórt og efnismikið blað
Fréttir 21. október 2015

Stórt og efnismikið blað

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í Bændablaðinu sem fer í prentun í dag er meðal annars  fjallað um TPP viðskiptasamninginn milli Bandaríkjanna og tólf Kyrrahafsríkja. Samningurinn er mjög um deildur fyrir það hversu leynilegur hann er og hversu mikil völd hann færir stórfyrirtækjum gagnvar þjóðríkjum

Auk fastra liða í blaðinu er fjallað um notkun sýklalyfja í landbúnaði og sýnt á myndrænan hátt hvað hún er í mismunandi ríkjum Evrópu, dagljósabúnað bifreiða, sláturhúsið í Seglabúðum og kakó.
 

Skylt efni: Bændablaðið

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...