Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi kynnt á streymisfundi
Mynd / Odd Stefán
Fréttir 11. febrúar 2021

Skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi kynnt á streymisfundi

Höfundur: smh

 

Núna klukkan 10:15 verður skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi, sem unnin var fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnt á opnum streymisfundi úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Hægt verður að fylgjast með streyminu hér á síðunni.

Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) og ritstjóri skýrslunnar ásamt Erlu Sturludóttur, kynnir niðurstöður skýrslunnar á ásamt Þóroddi Sveinssyni deildarforseta LbhÍ.

Hægt er að senda inn spurningar á fundinn í gegnum Slido til skýrsluhöfunda með merkinu „#faeduoryggi. 

Skylt efni: fæðuöryggi

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...