Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Gísli Símonarson.
Gísli Símonarson.
Mynd / Límtré-Vírnet
Fréttir 19. maí 2025

Nýr forstöðumaður byggingarsviðs

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Límtré-Vírnet ehf. hefur ráðið Gísla Símonarson sem forstöðumann byggingarsviðs. Hann tekur við af Sigurði Guðjónssyni, sem lét af störfum 1. maí eftir 39 ára starf hjá fyrirtækinu.

Gísli er tæknifræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og hefur unnið hjá Límtré Vírnet síðan 2013. Fyrst sem hönnuður í byggingardeild þar sem hann sinnti bæði límtrésog einingahönnun. Síðar við sölu á límtré og steinullareiningum. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu.

Gísli segist taka við góðu búi og að Límtré-Vírnet hafi skapað sér sérstöðu í byggingariðnaðinum. Hlutur límtrés sem byggingarefnis fari vaxandi, enda umhverfisvænn og hagkvæmur kostur. Hann segir fyrirtækið vinna að stóraukinni framleiðslugetu á límtré á Flúðum með endurnýjun tækjabúnaðar.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f