Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Norðmenn heimila auknar hrefnuveiðar
Fréttir 13. mars 2018

Norðmenn heimila auknar hrefnuveiðar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sjávarútvegsráðherra Noregs hefur tilkynnt 28% aukningu á hvalveiðikvóta Norðmanna. Einungis er verið að auka veiðar á hrefnu.

Samkvæmt þessu geta norskir hvalfangarar veitt 1.278 hrefnur á vertíðinni. Á síðasta ári mátti veiða 999 hrefnur en einungis 438 voru veiddar. Hrefnustofninn við Noreg er talin ríflega eitt hundrað þúsund dýr.

Í yfirlýsingu frá norska sjávarútvegsráðuneytinu vegna kvótaaukningarinnar segir að hvalveiðar við Noreg séu á hröðu undanhaldi og að fjöldi hvalveiðimanna hafi misst lífsviðurværi sitt. Vonast er til að kvótaaukningin verði innspýting í greinina og efli hag hennar. 

Skylt efni: hrefna | hvalveiðar

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...

Vanræksla kærð til lögreglunnar
Fréttir 30. apríl 2024

Vanræksla kærð til lögreglunnar

Matvælastofnun tilkynnti þann 9. apríl sl. að stofnunin hefði kært til lögreglu ...

Kjötmjöl verði skilgreint sem áburður en ekki aukaafurð dýra
Fréttir 30. apríl 2024

Kjötmjöl verði skilgreint sem áburður en ekki aukaafurð dýra

Orkugerðin ehf. í Flóanum stefnir að því innan fárra mánaða að breyta framleiðsl...

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður
Fréttir 29. apríl 2024

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður

Breytingar hafa orðið á stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...