Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Morgunverðarfundur á Nauthól 25. nóvember
Fréttir 24. nóvember 2015

Morgunverðarfundur á Nauthól 25. nóvember

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samstarfshópur um alþjóðlegt ár jarðvegs 2015 heldur morgunverðarfund á Nauthól þann 25. nóvember n.k. undir yfirskriftinni "Ár jarðvegs - öld umhverfisvitundar - alda nýrrar hugsunar".

Dagskrá (frá 8:15-10:00):
Opnun: Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri

Af litlum fræjum í frjórri mold: Þórunn Pétursdóttir, Landgræðslunni 

Sjálfbærni til framtíðar, ný heimsmarkmið SÞ: Anna Pála Sverrisdóttir, utanríkisráðuneytinu

"Grunuð um grósku" - aukum umhverfisvitund: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur

Pallborðsumræður: Hver er ábyrgð okkar sem einstaklinga, fyrirtækja/stofnana og sem þjóðar - Hvað getum við gert til að bregðast við umhverfisáskorunum nútímans og hvernig hrindum við þeim áformum í framkvæmd?

Umræðustjóri: Bogi Ágústsson, RÚV

Þátttakendur: Kristín Helga Gunnarsdóttir, Bjartmar Alexandersson, Haukur Ingi Jónasson, Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Arnalds

Dagskránni lýkur með ávarpi frá Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra.

Fundarstjórar: Hafdís Hanna Ægisdóttir, Landgræðsluskóla HSÞ og Þröstur Freyr Gylfason, Félagi SÞ.

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...