Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Morgunverðarfundur á Nauthól 25. nóvember
Fréttir 24. nóvember 2015

Morgunverðarfundur á Nauthól 25. nóvember

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samstarfshópur um alþjóðlegt ár jarðvegs 2015 heldur morgunverðarfund á Nauthól þann 25. nóvember n.k. undir yfirskriftinni "Ár jarðvegs - öld umhverfisvitundar - alda nýrrar hugsunar".

Dagskrá (frá 8:15-10:00):
Opnun: Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri

Af litlum fræjum í frjórri mold: Þórunn Pétursdóttir, Landgræðslunni 

Sjálfbærni til framtíðar, ný heimsmarkmið SÞ: Anna Pála Sverrisdóttir, utanríkisráðuneytinu

"Grunuð um grósku" - aukum umhverfisvitund: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur

Pallborðsumræður: Hver er ábyrgð okkar sem einstaklinga, fyrirtækja/stofnana og sem þjóðar - Hvað getum við gert til að bregðast við umhverfisáskorunum nútímans og hvernig hrindum við þeim áformum í framkvæmd?

Umræðustjóri: Bogi Ágústsson, RÚV

Þátttakendur: Kristín Helga Gunnarsdóttir, Bjartmar Alexandersson, Haukur Ingi Jónasson, Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Arnalds

Dagskránni lýkur með ávarpi frá Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra.

Fundarstjórar: Hafdís Hanna Ægisdóttir, Landgræðsluskóla HSÞ og Þröstur Freyr Gylfason, Félagi SÞ.

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...