Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
LbhÍ fær 700 milljónir til rannsóknarverkefnis frá ESB
Mynd / Bbl
Fréttir 28. október 2020

LbhÍ fær 700 milljónir til rannsóknarverkefnis frá ESB

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýlega veitti Evrópusambandið 700 milljónum króna til fjögurra ára rannsóknarverkefnis, sem Landbúnaðarháskóli Íslands er m.a. aðili að. 

Nafn verkefnisins er „Future Arctic“ en tilgangur þess er að gefa innsýn  í hvernig graslendi og skógar bregðast við loftslagsbreytingum. Rannsóknin mun fara fram á starfsstöð Landbúnaðarháskólans á Reykjum í Ölfusi. Að verkefninu koma um 50 vísindamenn,  þar af sjö nýdoktorar, 22 doktorsnemar og 3 meistaranemar frá 31 stofnun og háskólum frá fimmtán löndum. Þá koma sex einkarekin fyrirtæki að verkefninu. Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskólann, er einn af umsjónarmönnum verkefnisins. 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...