Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Geitaís, geitaostur, geitajógúrt og geitaskyr á boðstólum
Fréttir 10. nóvember 2014

Geitaís, geitaostur, geitajógúrt og geitaskyr á boðstólum

Höfundur: Magnús Hlynur Heiðarsson

„Við fengum okkar fyrstu geitur 2008 frá Fjallalækjaseli við Þórshöfn, tvær huðnur og tvo hafra. Síðan þá höfum við fjölgað smátt og smátt í stofninum og erum komin með ellefu geitur og ætlum að fjölga enn frekar,“ segir Bettina Wunsch í Brautartungu í Háfshverfinu í Þykkvabænum.
„Mér finnst þetta frábærar skepnur, vinalegar og góðar.“

Prófar sig áfram með afurðir úr geitamjólkinni

Bettina mjólkar fjórar geitur daglega og er að prófa sig áfram með afurðir úr geitamjólkinni eins og geitaís, geitajógúrt, geitafetaost og geitaskyr.


„Viðtökurnar eru mjög góðar, fólki sem ég gef að smakka finnst þetta allt mjög gott og spennandi,“ segir hún. Allar geiturnar í Brautartungu hafa nafn og má þar nefna Gjósku, Dalíu, Þrá, Freyju, Rönd, Rósu, Gasellu, Jónsa og Presley.

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...