Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Fyrstu trjáfræin send til geymslu á Svalbarða
Fréttir 3. mars 2015

Fyrstu trjáfræin send til geymslu á Svalbarða

Höfundur: Vilmundur Hansen

Frá því að frægeymslan á Svalbarða tók til starfa árið 2008 hafa verið send þangað til varðveislu fræ af rúmlega 840.000 afbrigðum matjurta. Frægeymslunni, sem gengur undir heitinu Dómsdagshvelfingin,  er ætla að varðveita erfðaefni plantan fyrir komandi kynslóðir.

Ákveðið hefur verið að auka við fjölbreytni fræsafnsins og fyrir skömmu voru fyrstu trjáfræin tekin til geymslu og var rauðgreni (Picea abies) fyrsta trjátegundin sem hefur verið tekin inn í hvelfinguna.

Með því að auk við fjölbreytni fræsafnsins er hugmyndin að auka magn erfðaefnis sem er varðveitt og hugsanlega er í hættu vegna loftlagsbreytinga.

Auk trjáfræanna sem þegar er  búi er að senda í hvelfinguna er verið að undirbúa sendingu fræja af  skógarfuru (Pinus sylvestris) og rauðgreni (Picea abies) sem safnað var í skógum Noregs og Finnlands.

Meðal annarra fræja sem send hafa verið til geymslu í Dómsdagshvelfingunni á Svalbarða nýverið er fræ 14 afbrigða villi tómata, þar af eru 5 frá Galapagoseyjum.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...