Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Fjölbreytt blað, bæði gagn og gaman
Fréttir 14. janúar 2016

Fjölbreytt blað, bæði gagn og gaman

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í Bændablaðinu sem kom út í morgun er að finna bæði gagn og gaman, fréttir, viðtöl og umfjallanir.

Sagt er frá dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ríkinu er gert að greiða Stjörnugrís 39 milljónir króna með vöxtum vegna álagningar búnaðargjalds.

Rætt er við Jón Loftson fyrrverandi skógræktarstjóra um starfsferil hans og Birgittu Lúðvíksdóttur, stuðningsforeldra á Möðruvöllum í Hörgársveit.

Fjallað er um sáningu blóma fyrir næsta sumar og rakin er saga bygg. Fyrir áhugafólk um hesta er grein um það hvernig álótti litur hefur verið kortlagður.
 

Skylt efni: Bændablaðið

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...