Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Þekkir einhver þennan danska vinnumann sem dvaldi á Íslandi árið 1928?
Þekkir einhver þennan danska vinnumann sem dvaldi á Íslandi árið 1928?
Mynd / Aðsend
Fréttir 2. júlí 2025

Dönsk kona leitar upplýsinga um afa sinn

Höfundur: Sturla Óskarsson

Tina Gynther Jensen leitar að upplýsingum um afa sinn sem dvaldi á Íslandi árið 1928.

Hann hét Martin Gynther Jensen og fæddist á Fjóni í Danmörku árið 1911. Afi hennar ferðaðist til Íslands í eins konar starfsnámi til þess að kynnast íslenskum búskap og læra um íslenska hestinn en slík ferð þótti mjög óvenjuleg á þessum tíma. Því miður skortir Tinu upplýsingar um ferðir afa síns til Íslands og vill gjarnan komast að því á hvaða býli hann starfaði. Tina hefur nú búið á Íslandi í þrjú og hálft ár og finnur til mikillar tengingar við land og þjóð, tengingar sem hún telur að afi sinn hafi deilt með sér. Á meðfylgjandi mynd má sjá Martin að störfum í íslenskri sveit.

Lesendur Bændablaðsins eru hvattir til þess að hafa samband við bbl@bondi.is ef þeir búa yfir frekari upplýsingum um þennan Íslandsvin.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...