Skylt efni

veiði

Stofnvísitala þorsks hefur lækkað
Fréttir 31. maí 2021

Stofnvísitala þorsks hefur lækkað

Í nýrri skýrslu Hafrann­sókna­stofnunar er gerð grein fyrir framkvæmd og helstu niður­stöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 1.–23. mars 2021. Niður­stöður eru bornar saman við fyrri ár, en verkefnið hefur verið fram­kvæmt með sambærilegum hætti ár hvert frá 1985.

Víða veitt í sumar á stöng og byssu
Í deiglunni 11. október 2018

Víða veitt í sumar á stöng og byssu

„Nesið er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég reyni alltaf að fara þangað 2–3 sinnum á sumri,“ segir Ómar Gunnarsson er hann rifjar aðeins sumarið upp fyrir okkur.

Mala gull úr nýjum nytjastofni
Fréttaskýring 12. júní 2018

Mala gull úr nýjum nytjastofni

Segja má að Íslendingar hafi dottið í lukkupottinn þegar makríll fór að venja komur sínar í íslenska lögsögu á fyrsta áratug þessarar aldar. Nemur útflutningverðmæti makrílafurða nú um og yfir 20 milljörðum á ári.

Veiðitíminn er mjög stutt undan
Í deiglunni 31. maí 2017

Veiðitíminn er mjög stutt undan

Þorsteinn Hafþórsson og Edda Brynleifsdóttir á Blönduósi stofnuðu fyrirtækið Vötnin Angling Service vorið 2014 og var hugmyndin að gera út á veiðileiðsögn og að leigja fólki veiðistangir til að fara að veiða í einhverjum af fjölmörgum vötnum Austur-Húnavatnssýslu.

Fluguveiði
Á faglegum nótum 24. apríl 2017

Fluguveiði

Hluti landsmanna er haldinn ólæknandi áhuga, dellu, á fiskveiði. Loksins eftir langan vetur er kominn tími á að teygja úr sér, braka í öllum liðamótum og dusta rykið af veiðigræjunum.

Veiðileyfi boðið út fyrir dýr í útrýmingarhættu
Fréttir 2. júní 2015

Veiðileyfi boðið út fyrir dýr í útrýmingarhættu

Bandarískur auðmaður átti hæsta boðið og greiddi 350 þúsund dollara til að fá að veiða svartan nashyrning í Namibíu en tegundin er sögð vera í bráðri útrýmingarhættu.