Skylt efni

Mast fuglaflensa

Staða fuglaflensu á Íslandi
Á faglegum nótum 5. maí 2022

Staða fuglaflensu á Íslandi

Í mars 2022 voru fyrirskipaðar hertar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla. Þetta var gert þar sem talið var að auknar líkur væru á að skæðar fuglaflensuveirur bærust til landsins vegna mikils fjölda tilfella í löndum þar sem íslenskir farfuglar hafa vetursetu eða viðkomu á leið til landsins. Þetta er í samræmi við við...

Töluverðar líkur á að nýtt afbrigði fuglaflensu berist til Íslands
Fréttir 1. mars 2021

Töluverðar líkur á að nýtt afbrigði fuglaflensu berist til Íslands

Sérfræðingahópur um fuglaflensu, sem í eiga sæti fulltrúar Matvæla­stofn­unar, Tilrauna­stöðvar HÍ að Keldum og Háskóla Íslands, fylgist vel með þróun fuglaflensu í heim­inum og þá sérstaklega á vetrar- og viðkomu­stöðum íslenskra farfugla.