Skylt efni

Byggingar

Draugabærinn Burj Al Babes
Fréttir 20. september 2021

Draugabærinn Burj Al Babes

Einn sögufrægasti og fegursti hluti Norðvestur-Tyrklands, er þakinn þéttum furuskógum og jarðvarma. Þar stendur borgin Burj Al Babes í Mudurnudal. Við fyrstu sýn virðist þetta ævintýralegur staður en þegar betur er að gáð má sjá hálfbyggð hús í gotneskum kastalastíl standa í röðum við ókláraða vegi, þakta rusli sem fylgir byggingaframkvæmdum.

Fjórtán hæðir og bindur koltvísýring meðan það stendur
Fréttir 5. janúar 2016

Fjórtán hæðir og bindur koltvísýring meðan það stendur

Fyrir skömmu var tekið í notkun í Björgvin í Noregi hæsta timburhús sem reist hefur verið í heiminum fram til þessa. Húsið er fjórtán hæðir, grind úr límtré sem tilbúnum einingum er raðað inn í.

Nýtt fjárhús á Stóra-Ármóti
Fréttir 5. janúar 2015

Nýtt fjárhús á Stóra-Ármóti

Nýlega var tekið í notkun nýtt og glæsilegt fjárhús á Stóra-Ármóti í Flóahreppi þar sem Búnaðarsamband Suðurlands er m.a. með starfsemi sína.