Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Tímarit Bændablaðsins komið út
Mynd / smh
Fréttir 24. mars 2021

Tímarit Bændablaðsins komið út

Höfundur: smh

Tímarit Bændablaðsins er komið út en þetta er sjöunda útgáfuár þess; það hefur verið gefið út einu sinni á ári frá 2015 og að auki sérstakt tölublað í tilefni landbúnaðarsýningarinnar Íslenskur landbúnaður sem haldin var árið 2018 í Laugardalshöll.

Tímaritið kemur jafnan út í tengslum við setningu Búnaðarþings en það er prentað í átta þúsund eintökum og dreift til allra áskrifenda Bændablaðsins, á öll lögbýli landsins og til fyrirtækja sem tengjast landbúnaðinum.

Tímaritið er efnismikið; 100 síður af fjölþættum fróðleik um landbúnað og tengdar greinar - og forvitnileg viðtöl við áhugavert fólk.

Nálgast má veflæga útgáfu tímaritsins í gegnum vef Bændablaðsins auk eldri árganga.

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...