Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Þrjú tilfelli fuglaflensu í Evrópu
Fréttir 18. nóvember 2014

Þrjú tilfelli fuglaflensu í Evrópu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fuglaflensa af gerðinni H5 hefur greinst á hænsnabúum í Hollandi og Þýskalandi og andabúi í Englandi.

H5N8 vírusinn sem um ræðir er talinn geta smitast í menn en ekki sagður eins hættulegur H5N1 vírusinn sem getur dregið fólk til dauða. Þrátt fyrir það hefur verið ákveðið að slátra öllum fuglum á búunum þremur og einangra þau til að draga úr líkum á smiti í önnur fuglabú.

Ástæða smitsins er sögð geta stafað af farfuglum, hugsanlega álft, á leið til vetrarstöðva sinna sunnar í álfunni.

Sami vírus greindist á fjölda fuglabúa í Suðaustur Asíu fyrr á árinu og hefur nú borist til Evrópu.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...