Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Skilafrestur fyrir verðlaunamyndagátur að renna út
Fréttir 5. janúar 2015

Skilafrestur fyrir verðlaunamyndagátur að renna út

Bændablaðið minnir lesendur á að skilafrestur á lausnum á myndagátum í jólablaðinu er til hádegis föstudaginn. 9. janúar. Sjá myndagáturnar hér að neðan.

Greinilegt er að stóra myndagátan fyrir hina fullorðnu er ansi erfið,  þó margir snillingar hafi samt fundið þetta út hjálparlaust.Til að auðvelda fólki aðeins leikinn vill höfundur gátunnar upplýsa að lausnin er vísa, þannig að hver lína vísunnar getur mögulega teygt sig lengra en sem nemur einni myndaröð. Meira uppljóstrum við ekki en í lausninni er gerður greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum og i og y.

Best er að senda lausnir inn á netfangið getraun@bondi.is og merkt annaðhvort Barnamyndagáta eða Jólamyndagáta eftir því sem við á. Að sjálfsögðu þarf nafn og heimilisfang að fylgja hverri lausn. 

 

 

 

2 myndir:

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...