Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, að rýja ána Katrínu sem heitir svo í höfuðið á forsætisráðherra Íslands.
Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, að rýja ána Katrínu sem heitir svo í höfuðið á forsætisráðherra Íslands.
Mynd / Aðalsteinn Árni Baldursson
Fréttir 15. nóvember 2021

Oddviti önnum kafinn við að rýja Katrínu inn að skinni

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Víða er líflegt í fjárhúsum landsins þessa dagana en bændur eru um þessar mundir að hefja rúning.

Aðalsteinn J. Halldórsson, oddviti Tjörneshrepps, er liðtækur rúningsmaður og var kallaður til þegar rýja átti kindur í Grobbholti, fjárhúsi Aðalsteins Árna Baldurs­sonar, formanns Framsýnar, stéttarfélags. Hann stundar þónokkurn frístundabúskap á Húsavík með aðalstarfi sínu. Þeir Aðalsteinar voru ánægðir með dagsverkið.

Skylt efni: rúningur

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...