Mynd/Ragnar Þorsteinsson
Fréttir 15. ágúst 2018

SKVH gefur út afurðaverð fyrir sumarslátrun

Bjarni Rúnars
Sláturhúsið á Hvammstanga hefur gefið út verð til bænda fyrir komandi sumarslátrun. 
 
Bændur bíða með eftirvæntingu eftir að fleiri afurðastöðvar gefi út verðskrár sínar, enda styttist óðfluga í að fyrstu lömb verði lögð inn til slátrunnar.
 
Verð SKVH má nálgast hér.