Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ógnar laufabrauðssteiking landans regnskógunum?
Fréttir 16. desember 2014

Ógnar laufabrauðssteiking landans regnskógunum?

Höfundur: Vilmundur Hansen

Steiking á laufabrauði er hluti af jólahaldi margra íslenskra heimila. Á sama tíma hafa margir áhyggjur af heilsufarsástæðum hvaða fitu laufabrauðið er steikt upp úr.

Samkvæmt nýjum reglum Evrópusambandsins er framleiðendum matvæla nú skylt að tilgreina sé pálmaolía í framleiðslu þeirra. 

Fram til þessa hefur pálmaolía yfirleitt verið kölluð jurtaolía á umbúðum vara eða yfir 200 öðrum vöruheitum. Pálmaolíu er að finna í um helming allra matvæla sem seldar eru í stórmörkuðum í löndum Evrópusambandsins.

Pálmaolía er ódýr og þykir með hollari og betri steikingarolíum og margir sem nota hana til að steikja laufabrauð upp úr fyrir jólin.

Gallinn við pálmaolíu er að framleiðsla á henni ásamt margskonar annarri ræktun krefst mikils landsvæðis og að stórum hluta er það land þar sem regnskógar hafa verið feldir.

Framleiðsla á pálmaolíu er talin vera helsta orsökin í heiminum í dag fyrir eyðingu regnskóganna.
 

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...