Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Birki er víða illa farið eftir birkikembu.
Birki er víða illa farið eftir birkikembu.
Fréttir 18. júlí 2019

Birkið er víða illa farið eftir birkikembu

Höfundur: Magnús Hlynur

Birkitré eru víða mjög ljót eftir birkikembu, sem er skaðvaldur á trjánum, ekki síst þar sem hún hefur verið áður eins og á Suðurlandi, Vesturlandi og á stöku stað á Norðurlandi, t.d. er birkið illa farið á Akureyri.

„Við höfum síðan frétt af því að hún sé komin í Barðastrandarsýslu, en þar höfum við ekki haft fregnir af henni áður. Á Austurlandi eru engin ummerki um birkikembu en hins vegar hafa aðrar fiðrildalirfur verið að leika birkið grátt þar,“ segir  Edda Sigurdís Oddsdóttir,  sviðsstjóri rannsóknasviðs hjá Skógræktinni á Mógilsá.

Á heimasíðu Skógræktarinnar kemur fram að  birkikemba er fiðrildategund og er það lirfan sem veldur skaða. Kvenfiðrildin verpa eggjunum undir yfirhúð laufblaða snemma sumars. Þar klekjast þau út í blaðholdinu og lirfurnar nærast á því. Fullvaxin lirfa púpar sig í jörðu og bíður næsta vors.  

Ný og endurbætt vorbók
Fréttir 18. mars 2024

Ný og endurbætt vorbók

Á vordögum tökum við í notkun endurbætta útgáfu að hinni góðu gulu vorbók sem er...

Fræðasamfélag í uppbyggingu
Fréttir 18. mars 2024

Fræðasamfélag í uppbyggingu

Í Mývatnssveit er verið að byggja upp svokallaða vettvangsakademíu fyrir kennslu...

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora
Fréttir 18. mars 2024

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora

Magne Kvam hefur tekið upp á sitt einsdæmi að leggja spor fyrir skíðagöngu á höf...

Íbúum utan borgarinnar fjölgar
Fréttir 15. mars 2024

Íbúum utan borgarinnar fjölgar

Yfirlit yfir þróun byggðar hérlendis er eitt verkefna Byggðastofnunar, en nýveri...

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum
Fréttir 15. mars 2024

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum

Oddný Steina Valsdóttir og Ágúst Jensson, bændur á Butru í Fljótshlíð, eru fyrst...

Fimm tegundir teknar af skrá
Fréttir 15. mars 2024

Fimm tegundir teknar af skrá

Samkvæmt niðurstöðum áburðareftirlits Matvælastofnunar fyrir innfluttan tilbúinn...

Loftslag
Fréttir 15. mars 2024

Loftslag

Gagnvirkur loftslagsatlas sýnir fortíð og spáir fyrir um framtíð.

Bændavakt á Búnaðarþingi
Fréttir 14. mars 2024

Bændavakt á Búnaðarþingi

Búnaðarþing er nú haldið á Hótel Reykjavík Natura. Á Bændavakt á vef Bændasamtak...