Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Afríki fíllinn er meðal þeirra dýra í heiminum sem sögð eru vera í alvarlegri útrýmingarhættu.
Afríki fíllinn er meðal þeirra dýra í heiminum sem sögð eru vera í alvarlegri útrýmingarhættu.
Fréttir 20. september 2019

Bannað að flytja afríska fíla í dýragarða

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýjar reglur um viðskipti með villt dýr banna að afrískir fílar sem veiddir hafa verið í náttúrunni verði fluttir í dýra­garða. Bannið gerir ráð fyrir undan­þágum sé það talið til hags­bóta fyrir dýrin.

Bannið var samþykkt á fundi Cites, alþjóðlegra samtaka um verndun villtra dýra, í Sviss fyrir skömmu. Samþykktin var gerð þrátt fyrir mótmæli fulltrúa Simbabve og Botsvana en bæði ríki hafa verið leiðandi í sölu á afrískum fílum til dýragarða víða um heim. Dýragarðar í Kína hafa til dæmis keypt yfir hundrað unga fíla frá Simbabve frá árinu 2102.

Afríki fíllinn er meðal þeirra dýra í heiminum sem sögð eru vera í alvarlegri útrýmingarhættu. Af þjóðum heims sem áttu fulltrúa á fundinum samþykktu 87 bannið, 25 sátu hjá og 29 höfnuðu því, þar á meðal fulltrúi Bandaríkja Norður-Ameríku.

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...