Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Auglýst eftir minkaveiðimönnum
Fréttir 8. apríl 2016

Auglýst eftir minkaveiðimönnum

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Djúpavogshreppur hefur auglýst eftir minkaveiðimönnum til starfa í Djúpavogshreppi til eins árs frá og með maí 2016.
 
Fjallað var um málið á fundi sveitarstjórnar og samþykkt að greiðslur yrðu með þeim hætti að 117 kr. verða greiddar í aksturstaxta, tímakaup fyrir grenjaleit er 1.500 krónur, verðlaun fyrir unnin dýr eru þannig að fyrir fullorðin dýr og hvolpa eru greiddar 3.000 krónur en að auki verða eftir 15. apríl næstkomandi greiddar ígildi fjögurra hvolpa fyrir hvolpafullar læður.
 
Umsækjendum er bent á að tilgreina tækjakost þann sem þeir búa yfir, hundakost og eftir atvikum aðstoðarmenn. Vakin er á því athygli að samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins eru 700 þúsund krónur ætlaðar til minkaveiða í ár. 
Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...