Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Sigurður Loftsson formaður setur aðalfund Landssambands kúabænda 2016.
Sigurður Loftsson formaður setur aðalfund Landssambands kúabænda 2016.
Mynd / smh
Fréttir 31. mars 2016

Aðalfundur Landssambands kúabænda settur - sýndur beint

Höfundur: smh

Aðalfundur Landssambands kúabænda 2016 var settur í ráðstefnusal Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík núna klukkan 10.00. 

Um afmælisfund er að ræða þar sem Landssamband kúabænda (LK) fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir.

Líkt og í fyrra verður Fagþing nautgriparæktarinnar haldið samhliða aðalfundinum og er stefnt að setningu þess kl. 12.30 í áðurnefndum fundarsal ÍE.

Dagskrá aðalfundarins og Fagþingsins er að finna hér, en bent er á að afmælisfundurinn er sýndur í beinni útsendingu í gegnum vefinn naut.is.

Fundinum verður fram haldið á morgun á Hótel Sögu, en þá verður nýr formaður LK kosinn . Tveir hafa gefið kost á sér; Arnar Árnason frá Hranastöðum og Jóhann Nikulásson frá Stóru-Hildisey.

Fundargestir við setningu aðalfundarins í morgun.

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...