Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Margir um borð í Esjunni voru fegnir að sjá að herskipin í Reykjavíkurhöfn voru bresk en ekki þýsk. Mynd / úr bókinni Þegar heimurinn lokaðist.
Margir um borð í Esjunni voru fegnir að sjá að herskipin í Reykjavíkurhöfn voru bresk en ekki þýsk. Mynd / úr bókinni Þegar heimurinn lokaðist.
Líf og starf 12. nóvember 2020

Þegar heimurinn lokaðist

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið er 1940 og heimurinn er vígvöllur. Ferðir milli Íslands og Evrópu hafa lagst af vegna styrjaldarinnar. Víða um lönd eru Íslendingar sem þrá að komast heim.

Í bókinni Þegar heimurinn lokast segir sagnfræðingurinn Davíð Logi Sigurðarson á lifandi og fræðandi hátt um aðdraganda þess að íslenskir embættismenn eftir margra mánaða þrotlausa fá Þjóðverja og Bretar til að samþykkja að Íslendingar megi senda Esjuna, stærsta skip þjóðarinnar á þeim tíma, til að sækja Íslendinga sem voru strandaglópar í Evrópu í einni ferð.

Þegar heimurinn lokaðist er sagan af fólkinu sem lagði í sögulega hættuför frá Norðurlöndum og meginlandi Evrópu til Petsamo við Norður-Íshafið og sigldi út á haf þar sem tundurdufl og kafbátar leyndust.

Margir Petsamo-faranna höfðu lokið námi í vísindum og listum og áttu eftir að reynast landi og þjóð ómetanlegir á ýmsum sviðum mannlífsins á komandi áratugum.

Bókin er prýdd tugum ein­stakra ljósmynda sem ekki hafa komið fyrir sjónir almennings áður. Útgefandi er Sögur útgáfa.

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...