Keppendurnir fimm sem keppa til úrslita.
23. mars 2019

Kokkur ársins 2019 í Hörpu

Úrslitakeppnin Kokkur ársins 2019 verður haldin í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi.

Athygli vekur að þrjár konur voru meðal þátttakenda í forkeppninni, sem var haldin í gær, en það telst met í þessari keppni. Þær komust allar áfram og keppa til úrslita 23. mars.

Nánari upplýsingar á Facebook-síðu keppninnar:

Kokkur ársins 2019

 

Á döfinni