13. maí 2017

Aðalfundur Landverndar


Aðalfundur Landverndar verður haldinn í Gunnarsholti á Rangárvöllum, laugardaginn 13. maí og hefst hann kl. 10. Eftir fundinn verður CARE, nýju sjálfboðaliðaverkefni Landverndar í landgræðslu, hleypt af stokkunum. Við hvetjum félagsmenn til að taka allan daginn frá og sækja fundinn og taka þátt í landgræðslu í góðum félagsskap. Sætaferðir verða úr Reykjavík.

Á döfinni