Skylt efni

Vestur-Landeyjar

Áveitur í Vestur-Landeyjum fyrri hluta 20. aldar
Á faglegum nótum 19. maí 2020

Áveitur í Vestur-Landeyjum fyrri hluta 20. aldar

Snemma á 20. öld voru áveitur í tísku. Er Flóaáveitan þar frægust, en á árunum 1918–1927 voru grafnir miklir áveituskurðir og vatni úr Hvítá veitt á Flóann. Höfðu bændur tekið eftir því að gras spratt betur þar sem jökulár flæddu af og til yfir bakkana.