Skylt efni

Reykjagarður

Reykjagarður 50 ára og með um 40% af kjúklingaframleiðslu landsins
Líf og starf 9. apríl 2021

Reykjagarður 50 ára og með um 40% af kjúklingaframleiðslu landsins

Þann 20. febrúar síðastliðinn fagnaði Reykjagarður 50 ára afmæli. Í dag er Reykjagarður stærsti framleiðandi kjúklingaafurða á Íslandi og skilgreinir sig sem markaðsdrifið fyrirtæki í alifuglabúskap og matvælaframleiðslu. Félagið er í 100% eigu Sláturfélags Suðurlands.

Tvö stór eldishús rísa á næsta ári á Vatnsenda í Flóa
Líf og starf 30. október 2020

Tvö stór eldishús rísa á næsta ári á Vatnsenda í Flóa

Á Vatnsenda í Flóahreppi hafa orðið kynslóðaskipti, en Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson tóku árið 2015 við kjúklingabúskapnum af Ingimundi Bergmann og Þórunni Kristjánsdóttur sem höfðu byggt upp Kjúklingabúið Vor. Vinna við byggingagrunna að tveimur nýjum 877 fermetra eldishúsum er komin af stað og þau Eydís og Ingvar sömdu nýv...

Reykjagarður með nýtt kjúklingaeldishús í undirbúningi
Fréttir 17. desember 2015

Reykjagarður með nýtt kjúklingaeldishús í undirbúningi

Í undirbúningi er hjá Reykjagarði hf. að reka stórt kjúklingaeldishús í landi Jarlsstaða í Landsveit.