Undanfarin tvö ár hafa landgreiðslur verið greiddar út til bænda, samkvæmt rammasamningi búvörusamnings frá 2016, þar sem greitt er land sem uppskorið er til fóðuröflunar og bættust þær við jarðræktarstyrki sem hafa verið greiddir frá 2008 í núverandi mynd.
akureyrivikublad: Dóttir dæmds kynferðisbrotamanns, Anna Gílaphon Kjartansdóttir, er í sjokki yfir dómsúrskurð föður síns, eins og fram kemur á fréttaveitunni Stundinni. Hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot og misþyrmingar gegn tveimur
feykir: Þau leiðu mistök urðu við gerð Sjónhornsins, auglýsingabæklings Nýprents, að ein smáauglýsing gleymdist um félagsvist á Hofsósi en spilað verður á morgun fimmtudag.
huni: Blönduósbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulag að nýjum íbúðalóðum við Fjallabraut, Lækjarbraut og Holtabraut á Blönduósi. Auglýsingin er í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar frá 12. febrúar síðastliðnum. Tillagan samanstendur af skipulagsuppdrætti