Skylt efni

Menningar- og Hrútadagar á Raufarhöfn

Lýkur með balli og argandi skemmtilegheitum

Hrútadagur verður haldinn í Faxahöllinni á Raufarhöfn um komandi helgi í þrettánda sinn. Þá verður þessi fornfrægi síldarbær enn á ný miðja alheimsins.