Skylt efni

mætvælaöryggi

Milljónir eggja fjarlægð úr hillum verslana í Evrópu vegna skordýraeiturs
Fréttir 4. ágúst 2017

Milljónir eggja fjarlægð úr hillum verslana í Evrópu vegna skordýraeiturs

Yfirvöld í Þýskalandi, Hollandi og Belgíu hafa látið kalla inn milljónir eggja úr verslunum. Krafist er lögreglurannsókna eftir að mælingar sýndu hátt hlutfall skordýraeitursins fipronil í eggjum.