Skylt efni

koltvísýringslosun af landnotkun

Langtímalosun kolefnis úr framræstu ræktarlandi er líklega margfalt minni en fullyrt hefur verið
Fréttaskýring 11. apríl 2022

Langtímalosun kolefnis úr framræstu ræktarlandi er líklega margfalt minni en fullyrt hefur verið

Fullyrðingar, sem haldið hefur verið á lofti á Íslandi árum saman um losun koltvísýrings og annarra meintra gróðurhúsalofttegunda úr framræstu landi, eru óra­vegu frá því að geta staðist, ef marka má  niðurstöðu nýrra rann­sókna sem birtar hafa verið af Landbúnaðar­háskóla Íslands.

Ný rannsókn á losun CO2 úr ræktarlandi
Fréttir 7. apríl 2022

Ný rannsókn á losun CO2 úr ræktarlandi

Nýjar rannsóknir, „Langtímatap kolefnis í framræstu ræktarlandi“, sem kynntar hafa verið í riti Land­búnaðarháskóla Íslands, benda til að veruleg skekkja geti verið í útreikningum á losun koltví­sýrings af landnotkun á Íslandi.