Skylt efni

Hvanneyri kornrækt

Getum og ættum að rækta meira korn
Fréttir 28. júlí 2021

Getum og ættum að rækta meira korn

Raunhæft er að stefna að því að innan tíu ára verði helmingur af því korni sem við neytum ræktað hér á landi. Það er gróft mat Hrannars Smára Hilmarssonar, tilraunastjóra í jarðrækt við Landbúnaðarháskóla Íslands, en hann var viðmælandi Guðrúnar Huldu í þættinum Fæðuöryggi á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins, fyrir skömmu.