Skylt efni

hænur

Allar hænur í lausagöngu
Fréttir 8. september 2023

Allar hænur í lausagöngu

Matvælastofnun (MAST) vinnur nú að úttekt allra þeirra búa sem eru með starfsleyfi til frumframleiðslu eggja. Frá 30. júní hefur ekki verið heimilt að halda varphænum í hefðbundnum búrum.

Nýr hænsnastofn
Fréttir 3. október 2022

Nýr hænsnastofn

Verkefnið Hringrásarhænur í bakgörðum fékk styrk frá Matvælasjóði í flokki verkefna á hugmyndastigi. Styrkurinn verður nýttur til að standa straum af uppsetningu aðstöðu og innflutningi á eggjum hæna af kyni sem kallast Plymouth Rock.

Framleiðsla „ráphænsnaeggja“ í Bretlandi í hættu vegna offramleiðslu
Fréttir 29. júní 2018

Framleiðsla „ráphænsnaeggja“ í Bretlandi í hættu vegna offramleiðslu

Framleiðsla á eggjum frá frjálsum hænum, eða „ráphænsnum“, í Bretlandi (free range – frjálsar ráfandi hænur sem ekki eru í lokuðum varpkössum), er nú talin í hættu vegna offramleiðslu og verðfalls á eggjum.

Bakgarðahænur í mestri hættu
Fréttir 30. janúar 2018

Bakgarðahænur í mestri hættu

Ekki er útilokað að fuglaflensa berist til landsins með farfuglum og smitist í alifugla. Takmörkuð útiganga alifugla hér á landi dregur mikið úr hættunni á smiti. Bakgarðahænur eru í mestri hættu.

Buxnalaus með stolnar hænur
Fréttir 24. október 2017

Buxnalaus með stolnar hænur

Lögreglan á Írlandi stöðvaði bifreið fyrir skömmu við venjubundið eftirlit. Það sem bar fyrir auga lögreglunnar var sannarlega óvenjulegt, meira að segja á Írlandi.

Drífa og Doppa elska fíflablöð
Tuttugu og þrjú þúsund sænskar hænur á búinu
Fréttir 24. apríl 2015

Tuttugu og þrjú þúsund sænskar hænur á búinu

Á Þórustöðum í Ölfusi er rekið öflugt hænsnabú á vegum Matfugls sem hóf starfsemi á staðnum í nóvember 2003. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar sínar í Mosfellsbæ en þar er skrifstofa, mötuneyti, kjúklingasláturhús og vinnsla þar sem kjúklingurinn er hlutaður niður í bita og úrbeinaður.