Skylt efni

framleiðsla nautakjöts

Ná markmiðum sex árum fyrr
Fréttaskýring 29. desember 2022

Ná markmiðum sex árum fyrr

Framleiðsla nautakjöts á Íslandi hefur gengið í gegnum visst breytingaskeið undanfarin fjögur ár. Í ársbyrjun 2018 voru flest sláturhúsin að innleiða EUROP matskerfið sem er vel þekkt í sauðfjárræktinni en einnig var verið að kynna nýtt erfðaefni til leiks.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins 2021 í nautakjötsframleiðslunni
Á faglegum nótum 9. febrúar 2022

Niðurstöður skýrsluhaldsársins 2021 í nautakjötsframleiðslunni

Niðurstöður skýrsluhaldsins í nautakjötsframleiðslunni fyrir árið 2021 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Þörf á verulegu átaki ef framleiðsla nautakjöts með holdakúm á að verða arðbær hérlendis
Fréttir 28. janúar 2022

Þörf á verulegu átaki ef framleiðsla nautakjöts með holdakúm á að verða arðbær hérlendis

„Ef framleiðsla nautakjöts með holdakúm á að verða arðbær hérlendis verður að gera verulegt átak varðandi frjósemi og notkun sæðinga. Bil milli burða er alltof langt en grundvallarforsenda þess að þessi grein geti náð meiri arðsemi hlýtur að vera sú að hver kýr skili sem næst einum lifandi kálfi á hverju ári.” Þetta segja ráðunautar Ráðgjafarmiðstö...