Skylt efni

fæðuöryggi á Íslandi

Mikilvægi sjálfsaflahlutfalls
Fréttaskýring 17. nóvember 2023

Mikilvægi sjálfsaflahlutfalls

Hugtakið „fæðuöryggi“ hefur verið mikið til umræðu undanfarin misseri. Ef litið er á skilgreiningu Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna er fæðuöryggi á Íslandi með því besta sem gerist. Rof á aðfangakeðjum í kjölfar heimsfaraldursins og stríðsátaka minnti fólk á að fæðuöryggi Íslendinga býr við ýmsa veikleika, til að mynda ófullnægjandi sjálfsaflahl...

Innflutningur á matvælum hefur aukist
Fréttir 17. október 2022

Innflutningur á matvælum hefur aukist

Innflutningur á matvælum hefur aukist talsvert á síðasta áratug. Mikið er flutt inn af grænmeti og ávöxtum og nánast öll kornvara er innflutt.

Tillögur matvælaráðherra til fæðuöryggis Íslands
Fréttir 18. maí 2022

Tillögur matvælaráðherra til fæðuöryggis Íslands

Í gær lagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fram tillögur fyrir ríkisstjórn að fæðuöryggi fyrir Ísland. Tillögurnar eru í 16 liðum og verður í framhaldinu áfram unnið með tillögurnar í annarri stefnumótum stjórnvalda.