Skylt efni

Einingahús

Sérhönnuðu hagkvæm íbúðarhús fyrir landsbyggðina

Arkitektarnir Hjördís Sigurgísla­dóttir og Dennis Davíð Jóhannesson hjá ARKHD - Arkitektar Hjördís & Dennis urðu við ákalli landsbyggðarinnar um hönnun á hagkvæmum íbúðarhúsum. Var það gert í samvinnu við Límtré Vírnet.