Skylt efni

eftirmál riðuveiki

Eftirmál riðuveiki: Breyttu gömlu fjárhúsunum í gróðurhús
Í deiglunni 15. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Breyttu gömlu fjárhúsunum í gróðurhús

Stóru-Akrar 1 eru í Blönduhlíð í Skagafirði og þar kom upp riða haustið 2020. Það var í fyrsta sinn í langan tíma sem hún greindist og var staðfest á þessu svæði. Þar búa Svanhildur Pálsdóttir og Gunnar Sigurðsson með kýr og voru áður með um 520 kindur. Þau ákváðu strax að þau munu taka aftur fé haustið 2024 og eru að breyta gömlu fjárhúsunum í gró...

Eftirmál riðuveiki: Afurðatjónsbætur langt undir meðalafurðum og bústofnsbætur duga skammt
Í deiglunni 14. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Afurðatjónsbætur langt undir meðalafurðum og bústofnsbætur duga skammt

Hrina riðutilfella varð á Norð­-vesturlandi á árunum 2018–2021, þar sem skorið var niður á 11 bæjum. Á Syðra-­Skörðugili í Skagafirði var skorið niður alls um 1.500 fjár haustið 2021.

Eftirmál riðuveiki: Ungu bændurnir á Urriðaá með sjálfbæran rekstur
Í deiglunni 13. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Ungu bændurnir á Urriðaá með sjálfbæran rekstur

Bærinn Urriðaá í Miðfirði er í landi Syðri-Urriðaár. Þessi bæjarheiti hafa borið á góma að undanförnu í umræðu um nýlegt riðutilfelli í hjörðinni á bænum og niðurskurð í kjölfarið. Á Urriðaá búa þau Ólafur Rúnar Ólafsson og Dagbjört Diljá Einþórsdóttir en þau keyptu jörðina árið 2015.

Eftirmál riðuveiki: Mikil vonbrigði en ekki vonleysi
Í deiglunni 12. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Mikil vonbrigði en ekki vonleysi

Fyrsta tilfellið um riðuveiki í sauðfé í Miðfjarðarhólfi var staðfest á Bergsstöðum í Miðfirði í byrjun apríl. Þar með var ljóst að rúmlega 26 ára markviss og metnaðarfull ræktun bændanna var komin á leiðarenda.

Eftirmál riðuveiki
Í deiglunni 12. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Á liðlega 40 árum hafa rúmlega 850 hjarðir verið skornar niður á Íslandi, með meira en 200 þúsund fjár. Mörkuð var stefna af hálfu stjórnvalda árið 1986, þegar vitað var um riðu á um 100 bæjum, að freista þess að útrýma veikinni úr landinu með skipulögðum niðurskurði á öllum bæjum þar sem riðan var staðfest. Þessari stefnu hefur verið fylgt síðan.