Skylt efni

Bútasaumsfélag Íslands

Bútasaumur – hvað er það?
Líf&Starf 31. mars 2017

Bútasaumur – hvað er það?

Bútasaumur er gamall, reyndar svo gamall að enginn veit upprunann, en fundist hafa stykki allt frá rúmlega 3000 árum fyrir Krist. Bútasaumsstykki hafa fundist í mörgum löndum og má nefna sem dæmi Japan, Evrópu, Ameríku, Afríku, Ítalíu og Arabíu.