Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Frá afhendingu Nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, ásamt þeim Birnu Hrönn Guðmundsdóttur, Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange og Hannesi Pálssyni, stofnendum og eigendum Pink Iceland.
Frá afhendingu Nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, ásamt þeim Birnu Hrönn Guðmundsdóttur, Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange og Hannesi Pálssyni, stofnendum og eigendum Pink Iceland.
Mynd / Aðsendar
Líf og starf 4. desember 2023

Pink Iceland og Skriðuklaustur verðlaunuð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar voru nýlega veitt á 25 ára afmælisráðstefnu Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) á Hilton Reykjavík Nordica.

Verðlaunin hlaut Pink Iceland, ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í að skipuleggja brúðkaup sniðin að hinsegin fólki. Á þeim ellefu árum sem fyrirtækið hefur verið starfrækt hefur það skipulagt yfir eitt þúsund brúðkaup.

Þá hlaut Skriðuklaustur á Fljótsdalshéraði nýsköpunarviður kenningu ferðaþjónustunnar, en menningar- og fræðasetrið hefur verið einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna á Austurlandi um árabil.

Þetta var í tuttugasta skipti sem SAF veitir Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar en þetta árið bárust 34 tilnefningar um verðlaunin.

Friðrik Árnason tók við nýsköpunarviðurkenningu fyrir hönd Skriðuklausturs

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...