Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Mikil áhersla á lífræna ræktun
Á faglegum nótum 17. desember 2014

Mikil áhersla á lífræna ræktun

Höfundur: Vilmundur Hansen

Austurríki er landlukt ríki í Mið-Evrópu, með rúmlega 8,5 milljónir íbúa, sem einkennist af hálendi Alpafjallanna. Landið sjálfbært í framleiðslu á korni, mjólk og rauðu kjöti.

Austurríki var í margar aldir hluti af þýska ríkinu en klauf sig endanlega frá því síðla á 19. öld. Í dag er Austurríki sambandslýðveldi sem samanstendur af níu sambandsríkjum. Flatarmál landsins er 83.879 ferkílómetra og af þeim eru um 67.000 ferkílómetra skóglendi og land sem er notað undir landbúnað.

Austurríku er fallegt land þar sem sjá má gróskumikla akra og graslendi með kúm og kindum á beit og skógivaxna Alpafjöllin í bakgrunni.

Hlutur landbúnaðar í þjóðartekjum í Austurríki hefur dregst mikið saman frá lokum Síðari heimstyrjaldarinnar og líkt víðast annarstaða hafastjórnvöld reynt að viðhalda byggð í öllum héruðum landsins með búsetustyrkjum.

Býli í Austurríki er flest lítil og bændum hefur fækkað mikið síðustu áratugi. Þrátt fyrir það er landið sjálfbært í framleiðslu á korni, mjólk og rauðukjöti.
Þeir bændur sem eftir eru stunda flestir önnur störf meðfram búskap, meðal annars gistiþjónustu fyrir ferðamenn.

Mikil áhersla er á hreinleika afurða í Austurríku og ríflega 16% bænda stunda lífræna ræktun á um 20% ræktanlegs lands. Verð á matvælum er hærra í Austurríki en öðrum löndum Evrópusambandsins.
 

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...