Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Miðnætursólin séð frá Grímsey.
Miðnætursólin séð frá Grímsey.
Mynd / Markaðsstofa Norðurlands
Menning 21. júlí 2023

Viðburðadagatal - frá og með 20. júlí–24. ágúst

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir
Austurland & Austfirðir

26.–30. júlí Franskir dagar – Bæjarhátíð á Fáskrúðsfirði
29. júlí  Tónlistarhátíðin Bræðslan
4.–6. ág. Neistaflug – 30 ára í ár. Fjölskylduhátíð Neskaupstaðar, markaður, strandblaksmót, flugeldar o.fl.
12. ág. Árleg flugeldasýning Björgunarfélags Hornafjarðar haldin á Jökulsárlóni
17.-20. ág. Útsæðið - Bæjarhátíð Eskifjarðar

Norðurland & Norðausturland

20.-21. júlí Alþjóðleg tónlistarhátíð Sunnuhvoli Bárðardal 
28.–30. júlí Mærudagar Húsavíkur, tívolí, froðurennibraut og tónleikar– Diljá og Páll Óskar meðal þeirra sem koma fram.
29. júlí Fjölskylduhátíðin Trilludagar á Siglufirði
3.–6. ág. Berjadagar, árleg tónlistarhátíð í Ólafsfirði 
4.–6. ág. Síldarævintýri á Siglufirði – fjölskylduhátíð 
4.–6. ág. Ein með öllu á Akureyri
11.–13. ág. Fiskidagurinn mikli á Dalvík – 20 ára í ár!
25.–27. ág. Akureyrarvaka – Menningarhátíð Akureyrar

Reykjanes, Suðurland, Suðaustur- & Suðvesturland

3.–6. ág. Unglingalandsmót UMFÍ – vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11–18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum
3.–7. ág. Kotmót Hvítasunnukirkjunnar, kristilegt fjölskyldumót að Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð
3.–7. ág. Flúðir um Versló – Bæjarhátíð á Flúðum 
4.–7. ág. Tónlistarhátíðin Innipúkinn í Reykjavík
4.–6. ág. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum
8.–13. ág. Hamingjan við hafið – Fjölskylduhátíð í Þorlákshöfn 
8.–13. ág. Hátíðin Hinsegin dagar eru í Reykjavík
10.–13. ág. Sumar á Selfossi – Bæjarhátíð á Selfossi 
12. ág. Gleðigangan, hápunktur Hinsegin daga fer fram 
12.–14. ág. Töðugjöld – Bæjarhátíð á Hellu á Rangárvöllum
16.–20. ág. Bæjarhátíðin Fjölskyldudagar í Vogum
18.–20. ág. Blómstrandi dagar – Bæjarhátíð í Hveragerði 
19. ág. Menningarnótt Reykjavíkur
24.–27. ág. Í túninu heima – Bæjarhátíð Mosfellsbæjar
25.–27. ág. Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli

Vesurland, Norðvesturland & Vestfirðir

26.–30. júlí Eldur í Húnaþingi – Bæjarhátíð á Hvammstanga
28.–29. júlí Smástund í Grundarfirði – bæjarhátíð 
28.–30. júlí Reykholtshátíðin – Tónlistarhátíð sem leggur áherslu á klassíska tónlist frá 18. og 19. öld.
4.–6. ág. Norðanpönk í Laugarbakka Vestur-Húnavatnssýslu
4.–6. ág. Sæludagar KFUK&KFUM – vímulaus hátíð við Eyrarvatn 
10.–12. ág.  Act Alone – árleg leiklistarhátíð á Suðureyri 
12. ág Hvanneyrarhátíð
18.–20. ág. Reykhóladagar, heimagerð súpa, kassabílarallý o.fl.

Auðvitað hefur eitthvað ekki komist á lista, en hér að ofan er ýmislegt upptalið sem má skemmta sér við.

Skylt efni: viðburðadagatal

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...

Ár öryggis og frelsis
Líf og starf 28. desember 2025

Ár öryggis og frelsis

Völva bændablaðsins hefur nú kastað beinunum enn á ný og lesið í stjörnurnar fyr...

Jól á fjöllum
Líf og starf 28. desember 2025

Jól á fjöllum

Íslendingar eiga sannkallaða jólasögu sem er Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Hú...

Hera og Gullbrá
Líf og starf 23. desember 2025

Hera og Gullbrá

Barnabókin hugljúfa, Hera og Gullbrá er eftir rithöfundinn Marínu Magnúsdóttur, ...