Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Ekki líður á löngu þar til þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur um land allt.
Ekki líður á löngu þar til þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur um land allt.
Mynd / Ragnar Th / Höfuðborgarstofa
Menning 9. júní 2023

Á döfinni í júní

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir
Austurland & Austfirðir

22.–25. júní Humarhátíðin á Höfn. Þrjátíu ára afmæli hátíðarinnar í ár og því mikið um skemmtan, gleði og húllumhæ fyrir alla fjölskylduna.

24. júní Skógardagurinn mikli. Árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins verður haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi.

23.–25. júní Bakkafjörður Bakkafest, tónlist og allir hressir 

23.–25. júní Sólstöðuhátíð Kópaskers

24. júní–1. júlí. Gönguvikan "Á fætur í fjallabyggð". Einn stærsti útivistarviðburðum ársins, fjölskylduvænar gönguferðir og afþreying.

Norðurland & Norðausturland

14.-17. júní Bíladagar haldnir á Akureyri. Dagskráin hljómar svo: 14. júní; Auto X, Drift. 15. júní; Rallycross, Græjukeppni, Risa bílahittingur, Bíla Limbo, Hávaðakeppni. 16. júní; Götuspyrna. 17. júní; Bílasýning, Burnout.

23.–25. júní Bæjarhátíðin Hofsós heim – mikið stuð í gangi.
Til dæmis, þann 24. júní mæta Bjartmar og Bergrisarnir og syngja vel þekkta smelli á borð við Ég er ekki alki, Týnda kynslóðin, Fimmtán ára á föstu o.fl.

22. júní Sólstöðuhátíð Grímseyjar

Reykjanes, Suðurland, Suðaustur- & Suðvesturland

10. júní Color Run hlaupagleðin haldin í Reykjavík

23.–25. júní Hvalfjarðardagar

23.–25. júní Jónsmessuhátíð Eyrarbakka

30. júní–2. júlí Bryggjuhátíð Stokkseyrar verður haldin

Vesturland, Norðvesturland & Vestfirðir

22. - 25. júní Danskir dagar á Jónsmessu í Stykkishólmi auk Landsmóts UMFÍ 50+

23. - 25. júní Brákarhátíð, fjölskylduhátíð í Borgarnesi

29. júní - 2. júlí Írskir dagar á Akranesi

29. júní - 2. júlí Ólafsvíkurvaka

29. júní - 2. júlí Fjölskylduhátíð Bíldudals grænar baunir

Auðvitað hefur eitthvað ekki komist á lista, en hér að ofanverðu er ýmislegt upptalið sem má skemmta sér við.

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...

Ár öryggis og frelsis
Líf og starf 28. desember 2025

Ár öryggis og frelsis

Völva bændablaðsins hefur nú kastað beinunum enn á ný og lesið í stjörnurnar fyr...

Jól á fjöllum
Líf og starf 28. desember 2025

Jól á fjöllum

Íslendingar eiga sannkallaða jólasögu sem er Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Hú...

Hera og Gullbrá
Líf og starf 23. desember 2025

Hera og Gullbrá

Barnabókin hugljúfa, Hera og Gullbrá er eftir rithöfundinn Marínu Magnúsdóttur, ...